top of page
verðskrá.
Anchor 1
Við bjóðum upp á nokkra möguleika  þegar kemur að fitufrystingu. 
(verðskrá neðst á síðu)
Búnaður okkar býður upp á þann möguleika að geta fryst minna fitulag á skemmri tíma, ef um litla fitu er að ræða (-35mm) þá gæti möguleikinn á 35mín meðferð hentar betur. Kælingin er miðuð við minna fitulag og er árangur af meðferðinni á pari við 60 mín meðferðir með eldri óþekktum vélum.
35 mín meðferð hentar aðilum með góðan lífstíl og litla fitu/ íþróttafólki. Árangur allt að 40% rýrnun á meðhöndluðu fitulagi m.v höggbylgjur í lok meðferðar.
60 mínútna meðferðir henta fitulagi frá 35mm og upp, kælingin er gerð til þess að ná inn í djúpt fitulag og skilar því áætluðum árangri á fitulagið, 35 mínútna meðferðir skila minni árangri á þykkara fitulagi. Árangur 60 mínútna meðferð á þykkara fitulag er allt að 40% rýrnun á meðhöndluðu fitulagi m.v höggbylgjur í lok meðferðar.
80 mínútur eru eingöngu ætlaðar á maga, um er að ræða sérsmíðað handfang sem kælir frá öllum hliðum og er svæðið töluvert stórt og getur meðhöndlað töluvert fitulag, minni svuntur og þykkt fitulag á maga. Höggbylgjur eru alltaf framkvæmdar með 80 mínútna maga meðferð. Ath magi skiptist í neðri og efri hluta eða 2 svæði. Árangur er persónubundinn, meðferðin er löng og frystir mikið lag af fitu.

Verð fyrir önnur svæði fást með

því að hafa samband.

ATH höggbylgjur eru seldar sér, lestu um höggbylgjur hér

Áður en tími er bókaður vinsamlegast lesið síðuna vel og vandlega og veljið meðferð sem hentar. Allar upplýsingar og rannsóknir eru aðgengilegar á síðunni.

 

 

Undirhaka*

 

 

Magi (efri/neðri)

Hliðar  (báðum megin)

 

 

Brjóst karla (báðum megin)

Hendur (báðum megin) 

35 mín: 25.000 - 60 mín: 40.000kr

Hné (báðum megin) miðað við eitt svæði á hvorum fæti

Innanverð læri (báðum megin)

Rass 

Höggbylgjur

Magi 80 mínútur

35 mín: 25.000 - 60 mín: 40.000kr

35 mín: 25.000 - 60 mín: 40.000kr

35 mín: 25.000 - 60 mín: 40.000kr

35 mín: 25.000 - 60 mín: 40.000kr

35 mín: 25.000 - 60 mín: 40.000kr

35 mín: 25.000 - 60 mín: 40.000kr

5.000kr

60.000kr (höggbylgjur innifaldar)

60 mín: 45.000 

Anchor 2

* Undirhaka er alltaf 60 mín meðferð og innifelur höggbylgjur sem eru ætlaðar fyrir andlit

Hvernig veit ég hvaða fitulag ég er með? 

Mælingin er einföld, það er nóg að klípa í viðkomandi svæði og c.a út þykkt, nákvæmara væri þó að nota fituklípu en ekki nauðsynlegt.

Tímabókanir er hægt að gera á síðunni,facebook eða í mail. 

 

 

Find us

Skráðu þig á póstlista

Ekki missa af tilboðum

Við erum staðsett í Álftamýri 1-5
Læknahúsið Lífsteinn

Allt efni inn á vefsíðu Reykjavík Skin er höfundarvarið, afritun er með öllu óheimil.

Reykjavík Skin er í eigu Liponix ltd.

© 2015 Reykjavik Skin

bottom of page